6.4.2009 | 09:27
peningar hverfa við að koma nálægt kaupthing banka!!!!
"Seðlabanki Íslands óttaðist að áhlaup yrði gert á Nýja Kaupþing sem bankinn myndi ekki ráða við ef MP banki fengi að kaupa útibúanet SPRON. Heimildir Morgunblaðsins herma að Seðlabankinn hafi talið mögulegt að fyrrum viðskiptavinir SPRON, sem hafa verið fluttir til Nýja Kaupþings, myndu flykkjast aftur yfir í sín gömlu útibú með þeim afleiðingum að Kaupþing hefði ekki bolmagn til að greiða út allar innstæður þeirra."
Seðlabanki Íslands óttaðist að áhlaup yrði gert á Nýja Kaupþing sem bankinn myndi ekki ráða við ef MP banki fengi að kaupa útibúanet SPRON. Heimildir Morgunblaðsins herma að Seðlabankinn hafi talið mögulegt að fyrrum viðskiptavinir SPRON, sem hafa verið fluttir til Nýja Kaupþings, myndu flykkjast aftur yfir í sín gömlu útibú með þeim afleiðingum að Kaupþing hefði ekki bolmagn til að greiða út allar innstæður þeirra.
þ.e.a.s Kaupþing getur ekki borgað innistæður sem áttu að hafa verið til staðar í spron en voru fluttar yfir í kaupþing þ.e.tölurnar á tölvuskjánum sem "voru" í SPRON "eru" ekki í kaupþing.
Af hverju óttast menn bankaáhlaup núna ...
Ég Ætla í Hraðbanka ..
Ef bankinn minn ("NÝJA kaupþíng) hefur ekki bolmagn til að millifæra tölurnar aftur yfir til spron þá er eitthvað lítið orðið eftir af peningum í kerfinu!!!
Óttast áhlaup á Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Engin banki þolir áhlaup. Það er bara ekki þannig sem þeir starfa, innlánin eru tekin og notuð til útlána. Ljóst er að fólk fer að taka peninga út úr einhverjum banka í meira mæli en skuldarar eru að greiða upp skuldir sínar og aðrir eru að leggja inn fé þá lendir bankinn í vandræðum. Jafnvel vel rekin banki sem annars er traustur.
ENGINN banki þolir áhlaup.
Kris (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 10:01
Forsvarsmenn Nýja Kaupþings voru ósáttir við hvernig staðið var að sölunni á SPRON til MP banka. Sú ráðstöfun olli Kaupþingsmönnum áhyggjum þar sem þeir töldu að eignir SPRON hefðu átt að vera til tryggingar þeim innlánum sem færð voru yfir í bankann, þegar SPRON var yfirtekinn af Fjármálaeftirlitinu. Því hefði getað komið upp sú staða að útvega þyrfti fjármagn með mjög skömmum fyrirvara, annaðhvort með fyrirgreiðslu frá Seðlabankanum eða með brunaútsölu á eignum SPRON, til að standast áhlaup fyrrum viðskiptavina SPRON.
spurningin er hvort einhverjir peningar séu eftir inn í kerfinu??
hinrikthor (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 10:31
Forsvarsmenn Nýja Kaupþings voru ósáttir við hvernig staðið var að sölunni á SPRON til MP banka. Sú ráðstöfun olli Kaupþingsmönnum áhyggjum þar sem þeir töldu að eignir SPRON hefðu átt að vera til tryggingar þeim innlánum sem færð voru yfir í bankann, þegar SPRON var yfirtekinn af Fjármálaeftirlitinu. Því hefði getað komið upp sú staða að útvega þyrfti fjármagn með mjög skömmum fyrirvara, annaðhvort með fyrirgreiðslu frá Seðlabankanum eða með brunaútsölu á eignum SPRON, til að standast áhlaup fyrrum viðskiptavina SPRON.
spurningin er hvort einhverjir peningar séu eftir inn í kerfinu??
Hinrik Þór Svavarsson, 6.4.2009 kl. 10:49
Þessir bankar eru greinileg allir tómir. Það eina sem vesalings starfsfólkið hefur að sýsla við eru mínustölur á reikningsbókum.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.4.2009 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.